Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun

Jim Smart

Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun

Kaupa Í körfu

Sýning Þjóðminjasafnsins, Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun, var opnuð á laugardaginn í Bogasalnum. Margt góðra gesta var við opnun sýningarinnar, sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi, en þar er leitast við að sýna hvernig íslensk hönnun byggist á grunni arfleifðar og lands en er útfærð, endurnýjuð og aðlöguð nýjum aðstæðum og þörfum samtímans. MYNDATEXTI: Alp Mehmet, sendiherra Breta á Íslandi, Agatha Sif og Fjóla Ólafsdóttir kunnu vel að meta hina þjóðlegu sýningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar