GV-gröfur
Kaupa Í körfu
Bílar skemmdust og klæðningin flettist af veginum STARFSMENN verktakafyrirtækisins GV grafna á Akureyri lentu í hremmingum á Möðrudalsöræfum sl. laugardagskvöld. Þeir voru á leið frá Eskifirði til Akureyrar með bíla og tæki og lentu þrír bílanna í gríðarlegu hvassviðri með tilheyrandi grjótregni og urðu fyrir miklum skemmdum. Guðmundur Gunnarsson, framkvæmdastjóri GV grafna, sagði að tjónið á bílum og tækjum fyrirtækisins næmi hundruðum þúsunda króna. MYNDATEXTI: Skemmdir Eigendur GV grafna gáfu lögreglunni á Akureyri skýrslu í gær um þær skemmdir sem urðu á bílum og tækjum fyrirtækisins um helgina. Hliðarrúða í pallbílnum á myndinni brotnaði, framrúðan eyðilagðist, lakkið eyðilagðist, auk þess sem bíllinn dældaðist töluvert. Það eru því engar ýkjur að veðrið hafi verið vont.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir