Löndun í Fiskhöfninni á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Löndun í Fiskhöfninni á Akureyri

Kaupa Í körfu

Þjónusta við skemmtiferðaskip eykst ár frá ári hjá Hafnasamlagi Norðurlands LANDAÐUR afli á Akureyri á síðasta ári nam 60.688 tonnum, á móti 87.530 tonnum árið áður og munar þar mestu um minni loðnuafla í fyrra. Hins vegar jukust tekjur hafnarinnar um tæplega 20 milljónir króna á milli ára, voru um 175 milljónir króna í fyrra á móti um 156 milljónum króna árið 2003. MYNDATEXTI: Löndun Í gær var unnið við löndun úr Víði EA, frystitogara Samherja, í Fiskhöfninni á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar