ID-nefnd ríkislögreglustjóraembættisins með blaðamannafund
Kaupa Í körfu
Þegar fulltrúar úr kennslanefnd ríkislögreglustjóra fóru frá Phuket í Taílandi á mánudag var með sannanlegum hætti búið að bera kennsl á 53 lík hjá greiningarstöð kennslanefnda á eyjunni. Ferlið er afar tímafrekt og hefur auk þess tafist vegna mistaka við skráningu á upplýsingum um þá sem saknað er. Ljóst er að margra mánaða starf er framundan. MYNDATEXTI: Nefndarmenn í kennslanefnd lýstu tímafreku og erfiðu starfi á flóðasvæðunum í Phuket á Taílandi á blaðamannafundi í gær. Svend Richter, dósent í tannlækningum, Gísli Pálsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og formaður nefndarinnar, Sigríður Rósa Víðisdóttir tannlæknir og Bjarni J. Bogason aðstoðaryfirlögregluþjónn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir