Alþingi 2005

Jim Smart

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde fjármálaráðherra sagði aðspurður á Alþingi í gær að enn hefðu engar ákvarðanir verið teknar af hálfu ríkisins um málarekstur á hendur olíufélögunum vegna samráðs þeirra í útboðum ríkisstofnana við olíukaup. MYNDATEXTI: Tuttugu og tvær fyrirspurnir voru á dagskrá Alþingis í gær. Ekki náðist þó að tæma þann lista áður en fundi var slitið síðdegis. Hér fylgist Rannveig Guðmundsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, með umræðum á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar