Árni, Alexander og Tómas

Árni, Alexander og Tómas

Kaupa Í körfu

ÞESSIR ungu fisksalar úr Hafnarfirði urðu á vegi ljósmyndara og blaðamanns Morgunblaðsins í vikunni. Hjá þeim Árna Brynjari Dagssyni, Alexander Ágústi Óskarssyni og Tómasi Jónssyni var hægt að fá ilmandi fínar grásleppur og rauðmaga, sannkallaðan herramannsmat. Þar sem þeir eru of ungir til að halda sjálfir til veiða sér pabbi Árna Brynjars um að róa til fiskjar. Þetta er sjálfsagt hið hagstæðasta viðskiptalíkan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar