Hörður Ágústsson

Einar Falur Ingólfsson

Hörður Ágústsson

Kaupa Í körfu

Á meira en hálfrar aldar ferli hefur Hörður Ágústsson skilað gríðarmiklu starfi sem myndlistarmaður, hönnuður, kennari, rithöfundur og brautryðjandi í rannsóknum á íslenskri húsagerðarsögu. Einar Falur Ingólfsson skoðaði yfirlitssýningu með verkum hans sem verður opnuð kl. 17 á Kjarvalsstöðum og ræddi við Hörð, sem er 83 ára í dag. MYNDATEXTI: Ég get ekki séð annað en konurnar eigi stærstan hlut í myndlistararfleifð Íslendinga," segir Hörður Ágústsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar