Gústav Geir Bollason

Kristján Kristjánsson

Gústav Geir Bollason

Kaupa Í körfu

INNBLÁSTUR fyrir sýningu sína í Gallerí + á Akureyri sótti Gústav Geir Bollason í texta úr stjörnufræði G.F. Ursin í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar þar sem fjallað er um halastjörnur. Skeytir Gústav broti úr þessum texta við eigin texta sem ritaður er á einn vegg gallerísins. Við nánari athugun snýst textinn þó ekki bara um halastjörnu heldur skynjun. Maður les um þokukenndan líkama, nálægð, form, liti, ljós og ofbirtu þar sem Gústav spyr hvort við lokum augunum til að verja augun eða til þess að sjá betur? MYNDATEXTI: Frá sýningu Gústavs Geirs Bollasonar í Galleríi +.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar