Efrat Zehavi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Efrat Zehavi

Kaupa Í körfu

NÚ stendur yfir sýning ísraelsku listakonunnar Efrat Zehavi í gallerí Dvergi. Zehavi, sem er rétt um þrítugt, á að baki myndlistarnám og nám í leikmyndagerð, í heimalandi sínu og í Hollandi. Hún hefur sýnt verk sín í ýmsum löndum og mun brátt sýna á virtum sýningarstað í Hollandi, Witte de With í Rotterdam. Í sýningarrými Gallerí Dvergs sýnir hún ljósmyndir og litlar leirmyndir undir gleri MYNDATEXTI: Með berum höndum "Nú þegar tæknin er orðin svo góð og býður upp á marga möguleika er það hressandi að sjá verk sem unnin eru með berum höndum - án þess að hugmyndin að baki gleymist."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar