Bakarí opnar í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Bakarí opnar í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur | Í Stykkishólmi hefur verið rekið bakarí frá því árið 1904, þegar innréttað var bakarí í Svarta pakkhúsinu. Í 100 ár hafa Hólmarar vanist því að geta farið út í bakarí og keypt glóðvolgt bakkelsi. MYNDATEXTI: Nýir eigendur Hrefna Gissurardóttir og Arnar Hreiðarsson eru hér ásamt Guðmundi Teitssyni bakara, sem er aftur byrjaður af baka af kappi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar