Fundur um innflytjendur á Íslandi

Þorkell Þorkelsson

Fundur um innflytjendur á Íslandi

Kaupa Í körfu

málfundi á laugardag gagnrýndi Georg Kr. Lárusson, fyrrum forstjóri Útlendingastofnunar og núverandi forstjóri Landhelgisgæslunnar, stefnu stjórnvalda í málefnum útlendinga harðlega. Hann sagði einnig að umfjöllun fjölmiðla um þeirra málefni væri tilviljanakennd og brotakennd MYNDATEXTI: Georg Kr. Lárusson og Tatjana Latinovic voru sammála um að stjórnvöld væru stefnulaus í málefnum útlendinga. Fjær er Þorfinnur Ómarsson fundarstjóri og Atli Viðar Thorstensen er í pontu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar