Einar Gíslason á Náttúrufræðistofnun Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Einar Gíslason á Náttúrufræðistofnun Íslands

Kaupa Í körfu

Á þessu ári er hálf öld liðin frá því að hafin var gerð gróðurkorta á Íslandi á vegum búnaðardeildar atvinnudeildar Háskóla Íslands. Nú hafa liðlega tveir þriðju hlutar landsins verið kortlagðir í mælikvarða frá 1:20.000 til 1:40.000, þar af hefur allt miðhálendið verið kortlagt. Um þriðjungur kortlagða svæðisins hefur verið endurkortlagður á stafræn myndkort og lögð er mikil áhersla á að ljúka því verki. Gróðurkortin eru nú notuð sem grunnur að vistgerðakortum og er því mikilvægt að gera áætlun um að ljúka kortlagningu alls landsins sem fyrst. : 120 ára starfsaldur. Guðmundur Guðjónsson, verkefnastjóri gróðurkortagerðar á NÍ, Einar Gíslason, gróðurkortagerðamaður, og Sigrún Jónsdóttir hafa samanlagt 120 ára starfsreynslu við gróðurkortagerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar