Kína í janúar 2005

Sverrir Vilhelmsson

Kína í janúar 2005

Kaupa Í körfu

Uppgangurinn í Kína á undanförnum árum hefur verið með ólíkindum. Hagvöxtur í landinu hefur verið 9% á ári frá 1979 og er það rúmlega helmingi meira en meðaltalið í heiminum. Landsframleiðsla Kínverja hefur fjórfaldast á þessum tíma. MYNDATEXTI: Bænastaður altari bæna fyrir góðri uppskeru í Musteri himnanna er eitt þekktasta tákn Peking

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar