Þjóðminjasafn

Gísli Sigurðsson

Þjóðminjasafn

Kaupa Í körfu

Sú skoðun heyrðist að bezt hefði verið að brjóta Þjóðminjasafnið niður og byggja nýtt, segir Gísli Sigurðsson. Þá er slegið striki yfir, eins og það skipti ekki máli, að húsið var morgungjöf þjóðarinnar til sjálfrar sín við lýðveldistökuna 1944. Eftir nokkurra ára hlé vegna byggingarframkvæmda og flutnings í uppgert hús er Þjóðminjasafnið á nýjan leik orðið einn af þeim stöðum í Reykjavíkurborg þar sem skemmtilegt er að koma og auðvelt að gleyma sér yfir gersemum liðinna alda. MYNDATEXTI: Engin smásmíði. Líkan af grind dómkirknanna í Skálholti og á Hólum, þar sem í raun var fyrst byggð slík kirkja. Ennþá stærri varð Skálholtskirkja eftir að aukið hafði verið við hana og voru þá þrjár Skálholtskirkjur stærstu timburkirkjur í hinum kristna heimi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar