Kristján Kristjánsson (KK), og Magnús Eiríksson

Ragnar Axelsson

Kristján Kristjánsson (KK), og Magnús Eiríksson

Kaupa Í körfu

Með mest seldu íslensku plötum síðustu ára er lagasafnið 22 ferðalög með þeim Kristjáni Kristjánssyni, KK, og Magnúsi Eiríkssyni, sem kom út vorið 2003. Sú plata var afrakstur margra ára umhugsunar, en sem betur fer tóku þeir félagar sér ekki eins langan umhugsunartíma þegar kom að því að taka upp framhaldið, því um þessar mundir sitja þeir langdvölum í sumarbústað við Meðalfellsvatn og taka upp fleiri ferðalög og nokkur sjómannalög til. MYNDATEXTI: Ferðalögin á væntanlegri plötu þeirra KK og Magnúsar verða vafalítið innblásin af vetrarfegurð Meðalfellsvatns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar