Leitað úr lofti að braki úr Jökulfelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leitað úr lofti að braki úr Jökulfelli

Kaupa Í körfu

Flugvél Landhelgisgæslunnar leitaði á 500 ferkílómetra hafsvæði í gær, en mikil ölduhæð og erfiðar aðstæður gerðu leitina erfiða. Auðunn F. Kristinsson, stýrimaður og leiðangursstjóri sem hér horfir yfir hafið, segir að úr vélinni hafi sést nokkrir gámar og annað brak, auk þess sem björgunarhringur og björgunarvesti sáust. Hann segir að ólíklegt sé að finna skipverjana sem saknað er á lífi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar