Snjóflóðaleitaræfing á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Snjóflóðaleitaræfing á Húsavík

Kaupa Í körfu

Stór þáttur í starfi björgunarsveitarmanna er að sækja námskeið og stunda æfingar sem gera þá betur í stakk búna til að mæta þeim verkefnum sem að höndum ber. Á dögunum var haldið á Húsavík námskeið í snjóflóðaleit sem félagar í nokkrum þingeyskum björgunarsveitum sóttu auk þess sem leitarhundur frá Dalvík bættist í hópinn.... Guðbergur Ægisson, félagi í Björgunarsveitinni Garðari á Húsavík, sagði námskeiðið hafa tekist vel. MYNDATEXTI: Leitað í snjóflóði á æfingunni á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar