Leitað úr lofti að braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leitað úr lofti að braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Kaupa Í körfu

Skipverjar sem komust lífs af þegar Jökulfellinu hvoldi hafa sagt áhöfn danska varðskipsins Vædderen að orsökin fyrir því að Jökulfelllinu hvolfdi hafi verið að farmurinn hafi færst skyndilega í lest skipsins. Jökulfellið var að flygja um 2.000 tonn af stáli frá Lettlandi til Reyðarfjarðar þegar því hvolfdi á innan við fimm mínútum, að sögn skipverja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar