Leitað úr lofti af braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leitað úr lofti af braki úr Jökulfelli með TF SÝN

Kaupa Í körfu

TVEIR björgunarbátar úr Jökulfellinu hafa fundist á reki eftir að skipið sökk, annar var tekinn um borð í færeyska varðskipið Brimil en hitt um borð í rússneskan togara. Enginn var um borð í bátunum þegar þeir fundust, og þeir menn sem fundist hafa hingað til voru í sjónum, ekki um borð í björgunarbátum, samkvæmt upplýsingum frá Björgunarmiðstöðinn í Færeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar