Tosca eftir Puccini - Samstarfssamningur

Jim Smart

Tosca eftir Puccini - Samstarfssamningur

Kaupa Í körfu

Landsbankinn og Íslenska óperan gera með sér samstarfssamning um stuðning við uppsetningu á Toscu ÍSLENSKA óperan og Landsbankinn hafa gert með sér samstarfssamning um fjárstuðning bankans við uppsetningu Óperunnar á verkinu Tosca eftir Puccini, sem verður frumsýnt á föstudaginn, 11. febrúar. Bjarni Daníelsson óperustjóri og Halldór J. Kristjánsson bankastjóri innsigluðu samninginn á blaðamannafundi í gær. MYNDATEXTI: Rætt um sönginn að lokinni undirskrift: Halldór J. Kristjánsson, Björgólfur Guðmundsson, Viggó Ásgeirsson, markaðsstjóri Landsbankans, Bjarni Daníelsson og sjálf Tosca sem leikin er af Elínu Ósk Óskarsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar