Hlíðaskóli - Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Þorkell Þorkelsson

Hlíðaskóli - Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Kaupa Í körfu

Nýtt netkennsluefni afhent á Alþjóðlega netöryggisdeginum 8. febrúar ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók við nýju kennsluefni sem nefnt er SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni) fyrir hönd grunnskóla landsins á Alþjóðlega netöryggisdeginum sem haldið var upp á í 27 löndum í gær. MYNDATEXTI: Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tók við fyrsta eintaki SAFT úr hendi Maríu Kristínar Gylfadóttur, formanns Heimilis og skóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar