Vetrarsnyrting í kirkjugörðum Reykjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vetrarsnyrting í kirkjugörðum Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

NÝFALLINN snjór lá yfir kirkjugörðum Reykjavíkur í gær og jók á friðsældina sem þar ríkir. Starfsmenn kirkjugarðanna voru að snyrta í kringum leiði, t.d. klippa runna. Greinar trjánna voru eins og sjá má hvítar undan snjónum sem á þær féll í logninu og ekkert hljóð heyrðist, nema í vélknúnu verkfæri sem notað er við að saga trjágreinarnar af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar