Brandugla í Silungakvísl
Kaupa Í körfu
Brandugla heimsótti íbúa í húsi við Silungakvísl í vikunni og sat dágóða stund á veröndinni. Ævar Petersen, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, segir ekki óalgengt að branduglur bregði sér í bæinn. Hann segir að líkt og aðrir ránfuglar sitji þær oft á sama stað langtímum saman á meðan þær eru að melta matinn eða á höttunum eftir nýrri bráð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir