Mímir-símenntun

Jim Smart

Mímir-símenntun

Kaupa Í körfu

Aftur í nám" er námsframboð sem Mímir-símenntun býður lesblindum upp á og eru fyrstu tólf einstaklingarnir að útskrifast í dag. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér námið og heyrði reynslusögu lesblinds manns sem staðið hefur í eigin atvinnurekstri án þess að hafa getað lesið eða skrifað. MYNDATEXTI: Skólafælni getur fylgt þeim, sem haldnir eru lesblindu, um aldur og ævi sé ekkert að gert.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar