Æfing á Mýrarljósi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Æfing á Mýrarljósi

Kaupa Í körfu

Leikritið Mýrarljós sem byggist að nokkru leyti á hinum forna gríska harmleik um Medeu, eftir írsku skáldkonuna Marinu Carr, verður frumsýnt á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld. Inga María Leifsdóttir ræddi við nokkra af aðstandendum sýningarinnar, Eddu Heiðrúnu Backman leikstjóra og Thanos Vovolis og Giorgios Zamboulakis, sem sjá um grímur í verkinu. MYNDATEXTI: "Ég hef alltaf haft mjög mikinn áhuga á grímuleik. Gríman er miklu meiri rót að okkar leikhúsi en margir gera sér grein fyrir," segir Edda Heiðrún Backman, leikstjóri Mýrarljóss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar