Þór - Valur 30:26
Kaupa Í körfu
BARÁTTAN í úrvalsdeild karla, DHL-deildinni, í handknattleik harðnaði enn þegar Þórsarar unnu fremur óvæntan sigur á Valsmönnum í síðasta leik fyrstu umferðar á Akureyri í gærkvöld, 30:26. Heimamenn komust þar með upp að hlið Eyjamanna í hinu mikilvæga sjötta sæti en Valsmönnum mistókst að endurheimta toppsætið sem þeir vermdu fyrir umferðina. MYNDATEXTI: Sindri Haraldsson lék vel með Þór gegn Val í gærkvöld og skorar hér eitt af 10 mörkum sínum í leiknum. Á litlu myndinni er Árni Sigtryggsson, skyttan öfluga úr Þór, sem lék með andlitsgrímu vegna nefbrots og spilaði aðeins í nokkrar mínútur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir