Eldsvoði í Grindavík

Þorkell Þorkelsson

Eldsvoði í Grindavík

Kaupa Í körfu

700 MILLJÓNA króna útflutningsverðmæti gætu tapast vegna brunans í Fiskimjöli og lýsi í fyrradag og er því unnið að því að finna leiðir til að landa hluta loðnunni sem átti að fara í bræðslu í Grindavík annars staðar. MYNDATEXTI Á vettvangi í gær. F.v.: Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri, Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, Ármann Ólafsson, aðstoðarmaður ráðherra, Guðjón Hjörleifsson, formaður sjávarútvegsnefndar, Sigmar Eðvarðsson, formaður bæjarráðs, og Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar