Kindur í Ólafsfirði

Kristján Kristjánsson

Kindur í Ólafsfirði

Kaupa Í körfu

Sauðfjárrækt Sumir bændur hafa fé sitt úti allan veturinn, lætur það liggja við opið eins og sagt er. Geta skepnurnar þá kroppað eftir föngum en hafa jafnframt aðgang að góðu heyi. Hefur féð sjálfsagt leitað töluvert inn í vetur. Þessar skrautlegu kindur voru að viðra sig í blíðunni í Ólafsfirði þegar ljósmyndari var þar á ferð fyrr í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar