Staðsetningartæki

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Staðsetningartæki

Kaupa Í körfu

Það var í byrjun desember 2003 að ég heyrði um lófatölvu sem væri komin með GPS-staðsetningarkerfi og kortagrunni. Ég var fullur áhuga því ég var á leið til Danmerkur til að verja jólunum þar úti. Mér tókst að semja við innflytjandann, R. Sigmundsson, um að fá tækið lánað og með því fékk ég minniskubb, útiloftnet og straumsnúru fyrir bíl," sagði Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður, sem lætur vel af notkun Garmin iQuee, 3600 Palm-tækinu umrædda MYNDATEXTI: Guðmundur Fylkisson lögreglumaður lætur vel af notkun Garmin iQuee, 3600 Palm-tækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar