Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun - Þjóðminjasafnið

Jim Smart

Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun - Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

HÖNNUN | Landið og þjóðin í íslenskri hönnun Getur þjóðarsálin búið í klakaboxi, á snaga eða í gallabuxum? Spurningin virðist ófyrirleitin, en ef við stöldrum aðeins við stinga aðrar spurningar upp kollinum. Hvað er þjóðarsál? Hver eru sameiningartákn þjóðar? Hvernig birtist arfleifðin? Þessum spurningum og fleirum er velt upp á sýningu Þjóðminjasafnsins, Ómur - Landið og þjóðin í íslenskri hönnun, sem frú Dorrit Moussaieff forsetafrú opnaði í Bogasal Þjóðminjasafns Íslands sl. föstudag. MYNDATEXTI: Gallabuxur með krónuvasa eftir Sæunni Huld Þórðardóttur. Lágur strengur og síðar skálmar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar