Fundur um þjóðlendumál á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Fundur um þjóðlendumál á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Hvílir sönnunarbyrði á eignarrétti á öðrum þegnum í landinu?" spurði Aðalsteinn Jónsson bóndi á fundi sem haldinn var um þjóðlendukröfur ríkisins á Fljótsdalshéraði. Aðalsteinn sagði þá spurningu áleitna af hverju landeigendur væru ekki jafnir öðrum þegnum landsins þegar kæmi að sönnunarbyrði á eignarrétti. "Það er verið að ráðast að mjög litlum hópi fólks og það krafið um gríðarlega vinnu og kostnað við að sanna eignarrétt sinn, sem enginn hefur dregið í efa í mörgum tilfellum." MYNDATEXTI: Þjóðlendukröfur krufnar til mergjar. Lögmennirnir Jón Jónsson og Bjarni G. Björgvinsson ræða málin við einn fundarmanna, Orra Hrafnkelsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar