Reykjavíkurakademían

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurakademían

Kaupa Í körfu

Það er óeðlilegt að rammaáætlun stjórnvalda um nýtingu vatnsafls og jarðvarma hafi ekkert stjórnsýslulegt gildi sagði Hilmar Malmquist náttúrufræðingur á fundi í Reykjavíkurakademíunni á laugardag. Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, sagði rammaáætlunina ekki hafa neitt lagalegt gildi og það þyrfti að skoða nánar þegar heildarmynd áætlunarinnar yrði tilbúin. Landsvirkjun hefði að hans mati ekkert á móti því. MYNDATEXTI:Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma var rædd á fundi Reykjavíkurakademíunnar. Samstaða var um að áætlunin væri þýðingarmikil og hefði þurft að koma fyrr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar