Grímsá á Héraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Grímsá á Héraði

Kaupa Í körfu

Þegar ekið er inn Skriðdal má sjá að Grímsáin er á löngum köflum þakin illúðlegum hrönnum sem urgast saman með þungum ískurhljóðum. Eftir margra vikna langan kafla þar sem hlýindi og hörð frost hafa í sífellu skipst á hlutverkum er áin rétt að verða búin að ryðja sig þegar allt frýs saman aftur og því myndast þessar miklu hrannir. MYNDATEXTI: Grímsá í Skriðdal, með illúðlegar hrannir bakka á milli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar