Sigsteinn Pálsson 100 ára

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigsteinn Pálsson 100 ára

Kaupa Í körfu

Sigsteinn Pálsson bóndi á Blikastöðum verður 100 ára á morgun Í fimmtíu ár bjó Sigsteinn Pálsson bóndi á Blikastöðum og sá sveitina sína, sem nú heitir Mosfellsbær, breytast úr dreifbýlu landbúnaðarsvæði í þéttbýlan bæ. Hann sagði Sunnu Ósk Logadóttur sögu sína, sem er um leið hluti af sögu Mosfellsbæjar. Ég er jafngamall fyrsta bílnum sem kom til Íslands og símanum," segir Sigsteinn Pálsson, fyrrverandi bóndi á Blikastöðum, sem fagnar aldarafmæli sínu á morgun. MYNDATEXTI: Sigsteinn skoðar stoltur mynd af eiginkonunni Helgu heilsa Noregskonungi á sjöunda áratugnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar