Fjármálaeftirlitið og Kauphöll Íslands

Fjármálaeftirlitið og Kauphöll Íslands

Kaupa Í körfu

Fjármálaeftirlitið (FME) og Kauphöll Íslands kynntu í gær samstarf þessara stofnana í eftirlitsmálum á verðbréfamarkaði. Meginmarkmið samstarfsins eru skilvirkni í rannsókn og meðferð eftirlitsmála og að ábyrgð hvors aðila og verkaskipting sé skýr. MYNDATEXTI: Samstarf Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar, og Páll Gunnar Pálsson, forstjóri FME, kynntu samstarf í eftirliti með verðbréfamarkaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar