Brynhildur Olgeirsdóttir
Kaupa Í körfu
SNÚÐUR og Snælda, leikfélag eldri borgara, frumsýnir á sunnudaginn leikritið Ástandið, en þar er fjallað um hernámsárin 1940-1945, þegar Ísland var setið breskum og bandarískum hermönnum. "Þá voru sérstakir tímar og við reynum að taka á því. Aðallega snerist það um dömurnar," segir Brynhildur Olgeirsdóttir, sem samdi leikritið ásamt Sigrúnu Valbergsdóttur. "Þessir tímar sem hernámið var voru afar sérstakir. Ég kom til Reykjavíkur árið 1942 og kynntist mörgum stúlkum sem voru ástfangnar af hermönnum. Og það var þannig andi hér á landinu, sérstaklega hjá stjórnmálamönnum og ráðamönnum landsins, að þeir dæmdu stelpurnar hart og kenndu þeim að mörgu leyti um "ástandið". MYNDATEXTI: Brynhildur Olgeirsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir