112 dagurinn í Smáralind
Kaupa Í körfu
HINN svonefndi 112 dagur var haldinn hátíðlegur um land allt í fyrsta sinn í gær, en með heitinu er vísað í neyðarnúmerið 112. Dagskrá var í Smáralind í Kópvogi og þar fengu 24 börn víðs vegar að af landinu verðlaun í eldvarnargetraun Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Víða um land voru slökkviliðs- og lögreglustöðvar opnar. Sjúkrabílar, þyrla Landhelgisgæslunnar og mikill fjöldi ýmiskonar björgunartækja var til sýnis og lögreglumenn um land allt fengu marga í heimsókn á stöðvarnar sínar. Gert er ráð fyrir að 112 dagurinn verði árviss viðburður og beri upp 11. febrúar ár hvert
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir