Fundur þjóðlendumál á Fljótsdalshéraði

Fundur þjóðlendumál á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Í þjóðlendukröfum ríkisins á Fljótsdalshéraði er meðal annars gerð krafa í Jökuldalsheiði og byggt á þeim forsendum að heiðin hafi ekki verið numin og þannig aldrei verið eignarland. MYNDATEXTI: Páll Pálsson skýrir landamerki Kann þeim litlar þakkir sem úrskurða vilja Jökuldalsheiði eigendalausa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar