100 ára afmæli Sigsteins Pálssonar

Jim Smart

100 ára afmæli Sigsteins Pálssonar

Kaupa Í körfu

Sigsteinn Pálsson, bóndi á Blikastöðum í Mosfellsbæ, hélt í gær upp á 100 ára afmæli sitt. Veislan fór fram í Hlégarði og voru margir sem sóttu afmælisbarnið heim og fögnuðu með honum þessum tímamótum. Sigsteinn var áður hreppstjóri í tvo áratugi og er nú elsti starfandi félagi í Lionsfélagi í veröldinni. Sigsteinn stofnaði Blikastaðasjóðinn til minningar um konu sína, Helgu Jónínu Magnúsdóttur, sem styður nemendur sem útskrifast frá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Á myndinni er Sigsteinn með börnum sínum Magnúsi og Kristínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar