Valgerur Ólafsdóttir

Jim Smart

Valgerur Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni eru tilnefnd til verðlaunanna. Valgerður Ólafsdóttir og Sigrún Sif Jóelsdóttir, sálfræðinemar við Háskóla Íslands, sömdu íslenskt lestrarpróf að fyrirmynd bandaríska orða- og orðleysulestrarprófsins TOWRE. Ekkert staðlað próf af því tagi er til hér á landi en rannsóknir hafa sýnt fram á að lestur stakra orða og orðleysa er afar góður mælikvarði á grunnfærni í lestri. MYNDATEXTI: Valgerur Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar