Björn Björnsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Björn Björnsson

Kaupa Í körfu

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða veitt í dag, en fjögur verkefni eru tilnefnd til verðlaunanna. HVAÐ gerist ef rýma þarf miðborgina í skyndingu á Menningarnótt? Björn Björnsson, nemi í iðnaðarverkfræði við Háskóla Íslands, og Gunnar Örn Erlingsson, nemi í iðnaðarverkfræði við University of Washington í Seattle í Bandaríkjunum, skoðuðu vandamálið út frá sjónarhorni verkfræðinnar. Meginmarkmið verkefnisins var að gera umbótaáætlun fyrir öryggis- og rýmingarmál í mannþröng í miðbæ Reykjavíkur og að niðurstöðurnar gætu nýst við skipulagningu mannfagnaða ýmiss konar og væru hafðar til hliðsjónar við gerð allsherjar rýmingaráætlunar miðbæjarins. MYNDATEXTI: Björn Björnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar