Sigurður Örlygsson

Jim Smart

Sigurður Örlygsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ hefur ekki borið ýkja mikið á Sigurði Örlygssyni í sýningarflóru Íslands undanfarin ár en hann var í framlínunni fyrir um 20 árum. Velti ég því fyrir mér hvort senan hér heima sé svo lömuð að menn missi áhugann með aldrinum, nenni ekki að byrja sýningatúrinn eina ferðina enn þegar stóra einkasýningin á Kjarvalsstöðum er búin. Sigurður Örlygsson er líka langt frá því að vera eini listamaðurinn sem blómstraði þegar Nýja málverkið var og hét sem hefur haft hægt um sig undanfarið. Hafa sumir hverjir horfið sporlaust. En Sigurður er nú sem betur fer kominn á skrið að nýju. MYNDATEXTI: Verkin eru misjöfn að gæðum og sýnist mér að áhugi Sigurðar á eðli málverksins og efni hafi rénað frá fyrri tíð," segir m.a. í umsögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar