Kesara Anamthawat-Jónsson prófessor

Kesara Anamthawat-Jónsson prófessor

Kaupa Í körfu

Hvað hefur þú kennt lengi við Háskóla Íslands? Ég er búin að kenna við Háskólann frá árinu 1996. Ég er grasafræðingur að mennt, en hef lagt aðaláherslu á plöntuerfðafræði og plöntulíftækni í starfi mínu hér. Ég rannsaka erfðamengi plantna, hvernig plönturnar eru núna, hvernig þróunarsaga þeirra er og hvaðan þær koma. Ég rannsaka innri frumur nokkurra plöntuhópa og er meðal annars með verkefni um melgresi. Í þeim hópi eru tegundir eins og hveiti, bygg og rúgur. Ég víxla meðal annars hveiti og melgresi og því eigum við blendingsafbrigði, sem ekki er enn hægt að rækta, en ég er að gera bakvíxlun svo það geti orðið enn harðgerðara í framtíðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar