Íslandsbanki og Myndir ársins 2004
Kaupa Í körfu
Blaðaljósmyndarafélag Íslands hefur gefið út bókina Myndir ársins 2004, en í henni er að finna blaðaljósmyndir frá síðasta ári. Bókin er gefin út í tengslum við sýningu félagsins sem nú stendur yfir í Gerðarsafni í Kópavogi, en þetta er í fyrsta skipti sem bók er gefin út í tengslum við sýninguna. Íslandsbanki studdi útgáfu bókarinnar. Á myndinni tekur Bjarni Ármannsson forstjóri Íslandsbanka við eintaki af bókinni úr hendi Þorvaldar Arnar Kristmundssonar formanns Blaðaljósmyndarafélags Íslands. Í bókinni eru allar myndir sem eru á sýningunni í Gerðarsafni og eru myndatextar jafnt á ensku sem íslensku. Sýningin í Gerðarsafni stendur yfir fram í miðjan mars og hægt verður að kaupa bókina í safninu á sérstöku kynningarverði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir