Sjávarútvegsráðuneytið - blaðamannafundur

Jim Smart

Sjávarútvegsráðuneytið - blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

VEIÐILEYFI verða ótímabundin en ekki gefin út til eins árs eins og nú er, gangi tillögur nefndar sjávarútvegsráðherra um starfsumhverfi sjávarútvegsins eftir. Nefndin leggur til ýmsar breytingar á eftirlitskerfi sjávarútvegsins en þær miða að því að gera eftirlitið skilvirkara og draga úr kostnaði við það. MYNDATEXTI: Starfsumhverfi Skýrslan var kynnt á blaðamannafundi í gær. Þórður Ásgeirsson fiskistofustjóri (l.t.v.), Vilhjálmur Egilsson, ráðuneytisstjóri og formaður nefndarinnar, og Árni Mathiesen sjávarútvegsráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar