Útgáfustjórn Glettings

Steinunn Ásmundsdóttir

Útgáfustjórn Glettings

Kaupa Í körfu

Austfirska tímaritið Glettingur hefur komið út í röskan áratug og birt margvíslegt efni sem einkum má tengja sagnfræði, náttúrufræði, skáldskap og listum. Tímaritið nýtur víða hylli fyrir vandaðar greinar og viðleitni til að koma á þrykk áhugaverðum og dýrmætum upplýsingum sem snerta líf og starf á Austurlandi að fornu og nýju. MYNDATEXTI: Glettingar ráða ráðum sínum F.v. Þorsteinn Gústafsson, Sigurjón Bjarnason, Sigurður Ö. Hannesson, ritstjóri þemaheftis um Öræfasveit, Helgi Hallgrímsson, Magnús Stefánsson, Jón I. Sigurbjörnsson og Skúli B. Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar