Tvívídd, málverk, átta listamenn

Tvívídd, málverk, átta listamenn

Kaupa Í körfu

Nú sýna átta listamenn saman verk sín í Nýlistasafninu, það eru þau Anna Jóelsdóttir, Ásdís Spanó, Bjarni Sigurbjörnsson, Einar Garibaldi Eiríksson, Inga Þórey Jóhannsdóttir, JBK Ransu, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Sigurður Árni Sigurðsson. Þau eiga myndmiðil sinn sameiginlegan, málverkið, en nálgast það á mismunandi hátt rétt eins og vísindamenn sem rannsaka margvíslegar hliðar ákveðins fyrirbæris. MYNDATEXTI: "Það kemur varla á óvart þegar svo hæfileikaríkt listafólk kemur saman að útkoman er heildstæð og um leið mjög blæbrigðarík sýning sem sýnir einkar vel hversu margt málverkið hefur jafnan upp á að bjóða."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar