Þoka í Reykavík

Ragnar Axelsson

Þoka í Reykavík

Kaupa Í körfu

Æðakolla var að spásséra á nýrri uppfyllingu við Norðurgarðinn í gömlu höfninni í Reykjavík. Hún náði sér ekki á loft, hefur líklega verið olíublaut. Nema hún hafi ekki treyst sér til flugtaks vegna þéttrar þokunnar sem spillti útsýni fyrir mönnum og dýrum. Eftir nokkur tilhlaup með tilheyrandi vængjablaki eftir uppfyllingunni tyllti kollan sér á stein við enda uppfyllingarinnar. Þar fylgdist hún með manni sem var að logsjóða stálþil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar