Við Dyrhólaey

Jónas Erlendsson

Við Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

Þrír vaskir Mýrdælingar gengu í gegnum minna gatið á Tónni á Dyrhólaey, fyrstir manna Mýrdalur | Þrír menn úr Mýrdal gengu í gegnum minna gatið á Tónni á Dyrhólaey í gær. Ekki er vitað til þess að menn hafi áður gengið út fyrir Dyrhólaey. "Þetta var mikið ævintýri," sagði Þorsteinn Gunnarsson, bóndi á Vatnsskarðshólum í Dyrhólahverfi, sem gekk í gegnum gatið um hádegið í gær ásamt nágrönnum sínum þeim Kristjáni Kristjánssyni á Dyrhólum og Ásmundi Sæmundssyni á Hryggjum. MYNDATEXTI: Í fjörunni Myndast hefur fjara við Tóna á Dyrhólaey. Hér er sá fyrsti kominn áleiðis en félagar hans halda í línu hans og búa sig undir að halda af stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar