Gamla bíó - Íslenska óperan

Jim Smart

Gamla bíó - Íslenska óperan

Kaupa Í körfu

Íslenska óperan er í sviðsljósinu þessa dagana. Á laugardag birtist í Lesbók Morgunblaðsins grein eftir Jónas Sen tónlistargagnrýnanda, þar sem hann gagnrýnir ýmislegt í starfsemi óperunnar, einkum listræna stefnu, sem hann segir ekki samrýmast þeim þrönga kosti sem Óperan býr við í Gamla bíói. Bjarni Daníelsson svaraði grein Jónasar í Morgunblaðinu á mánudag, og Jónas svaraði að bragði í blaði gærdagsins. MYNDATEXTI: Aðbúnaður söngvara í Íslensku óperunni. Mjög lágt er til lofts baksviðs og steinveggir hráir og berir. Að auki ganga steypubitar víða niður úr lofti. Þeir eru klæddir svampi svo venjulegt fólk beri ekki skaða af að ganga þar um gólf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar